Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dagrétt gögn
ENSKA
up-to-date data
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Mikilvægi niðurstaðna úr könnuninni á framleiðsluskipaninni fyrir sameiginlegu landbúnaðarstefnuna og vaxandi eftirspurn eftir dagréttum gögnum gerir það að verkum að vinna þarf úr gögnunum og tilkynna til framkvæmastjórnarinnar (Hagstofu Evrópubandalaganna) eins fljótt og auðið er.

[en] The importance of the structure survey results for the common agricultural policy and the growing demand for up-to-date data mean that the survey data need to be processed and communicated to the Commission (Eurostat) as quickly as possible.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 68/2003 frá 16. janúar 2003 um notkun upplýsinga úr öðrum heimildum en tölfræðilegum könnunum og fresti til að skila niðurstöðum könnunar 2003 á framleiðsluskipan á bújörðum

[en] Commission Regulation (EC) No 68/2003 of 16 January 2003 concerning the use of information from sources other than statistical surveys and the time limits for the communication of the results for the 2003 survey on the structure of agricultural holdings

Skjal nr.
32003R0068
Aðalorð
gögn - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
ft., nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira